Samstarfsaðilar

Hugland hefur aðstoðað viðskiptavini okkar við markaðssetningu á vefnum með mjög góðum árangri.

Tengingar hjálplegar við launabókhald

Hér má finna allar upplýsingar og orðsendingar frá Ríkisskattstjóra undanfarin ár. Nauðsynlegur vefur fyrir atvinnurekendur. Við mælum með umsókn um veflykil. Með honum má skila helstu skýrslum og síðan greiða staðgreiðsluna beint á vefnum á bankavef félagsins.

Vefur sameinaða lífeyrissjóðsins býður upp á mikið af upplýsingum er gagnast við launaútreikninga. Ef launþegar eru í þessum sjóð er hægt að skila skýrslum rafrænt.
   
Almennt gagnlegir vefir
Þetta er líklega besta leitarvélin á íslandi enda tengd þeirri leitarvél sem hefur reynst afar vel í stóra heiminum (Google).
Heimasíða google Heimasíða google Heimasíða google
  Heimasíða google  

Góð almenn leitarvél á öllu internetinu.

Símaskrá landssímans.
Á búnaðarbankavefnum má m.a. finna flýtistikuna. Afar þægilegt tól sem gefur skjótan aðgang að ofangreindum vefjum (leit.is, google.com og símaskrá).
   
Áhugavert  
Slökunar og markmiðadiskar Hugbrots eru öflugir.