pic51.jpg
Forsida

Ni­urst÷­ur ■jˇnustuk÷nnunar 2006 Prenta Netfang
Niðurstöður úr þjónustukönnun sem fram fór í lok ágúst og byrjun sept. 2006, liggja fyrir. Könnunin far framkvæmd af HRM rannsóknir og ráðgjöf ehf . Könnunin var send út til allra viðskiptavina okkar í vefhýsingunni. Svörun var 23% en hjálpar okkur samt mjög mikið að bæta þjónustuna við vefhýsingar-viðskiptavinina okkar (að sögn HRM bendir minni svörun til almennrar sáttar með þjónustuna frekar en nokkuð annað).

Niðurstöðurnar eru góðar fyrir okkur en viðskiptavinirnir gefa okkur einkunnina 8,25 af 10 mögulegum.

Eins og allir námsmenn viljum við bæta okkur enn frekar og stefnum á að fá enn hærri einkunn hjá viðskiptavinum á næsta ári. Þau atriði sem notendur þjónustunnar eru óánægðastir með höfum við nú þegar unnið töluvert í eins og öryggismálin, en þau hafa stór batnað með nýja vefþjóninum okkar. Við höfum í hyggju að koma með leiðbeiningar og nýjar vörur til að auka öryggið enn frekar. Hraðinn hefur einnig stór batnað eins og þeir hafa fundið sem flutt hafa sig yfir á nýja vefþjóninn.

Íkon ehf þakkar þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna og vonast til að geta launað þátttökuna með enn betri þjónustu í nánustu framtíð.

Smellið hér til að sjá niðurstöðurnar (þarfnast Acrobat Reader).
 
< Fyrri   NŠsta >
Forsida Verkefnasaga Um Íkon FrÚttir og tilkynningar Leit...