pic28.jpg
Forsida

Hugbúnaður í kerfisveitu Prenta Netfang

Omnis Studio application deployed from Application Services. Please click here for this article in English

Við höfum verið að þróa aðferðir til að veita aðgang að einstökum hugbúnaðarpökkum í gegn um kerfisveitu. Notendur hafa þá aðgang að tilteknum kerfum gegn leigugjaldi. Aðeins litlum hugbúnaðarvendli er hlaðið niður á tölvu notandans og hann getur haft aðgagn að margvíslegum kerfum frá miðlægri veitu. Hugbúnaðurinn birtist notandanum í gluggum á skjáborði hans alveg eins og hann væri að keyra hann beint á vélinni en gögnin eru vistuð miðlægt hjá kerfisveitunni. Öryggið sem fæst með þessu er margfalt betra en jafnframt er notandinn laus við það flækjustig að setja hugbúnaðinn upp sérstaklega á eigin tölvu eða neti með tilheyrandi viðhaldskostnaði.

 
Forsida Verkefnasaga Um Íkon FrÚttir og tilkynningar Leit...