pic7.jpg
ForsÝ­a

Fyrsta Linux NetcafÚ ß ═slandi Prenta Netfang

Við höfum um árabil veitt Bandalagi Íslandskra Farfugla (BÍF) kerfisþjónustu en eitt af verkefnum okkar hefur verið að byggja upp og viðhalda netcafé fyrir gesti og gangandi í Farfuglaheimilinu í Laugardal. Sumarið 2008 var Windows XP stýrikerfum vélanna skipt út fyrir Linux Terminal Server (LTSP) disklausar útstöðvar.

Vonast er til að viðhald einfaldist en vírusar og önnur skild vandamál voru mjög tímafrek á eldra kerfi. Vegna eðlis netkaffiþjónustu reynir mikið á öryggisþáttinn í þessari þjónustu. Nú munum við sjá hvernig Linux stendur sig.
 
< Fyrri   NŠsta >
ForsÝ­a Verkefnasaga Um ═kon FrÚttir og tilkynningar Leit...