pic12.jpg
Forsida arrow Um Íkon arrow Samstarf

Samstarf
Þó Íkon ehf starfi á öllum sviðum í samkeppnisumhverfi að þá er eftir sem áður alltaf grundvöllur fyrir samstarf við önnur fyrirtæki og einstaklinga þegar það þjónar hagsmunum viðskiptavina og beggja aðila. Við erum því alltaf opnir fyrir viðræðum í þá veru. Hér eru þeir aðilar sem við höfum verið í langtímasamstarfi við og fyrirsjánegt er að haldi farsællega áfram um langt skeyð.

Ávinningur ehf Netfang

Ávinningur ehf sérhæfir sig í viðskiptakerfum fyrir íslenskan markað. Þeir eru umboðsmenn og þjónustuaðilar fyrir Sage Pastel viðskiptakerfin og hafa þýtt þau yfir á íslensku og aðlagað fyrir íslenskar aðstæður. Þeir hafa valið Álaun kerfið frá Íkon ehf til að selja með Sage Pastel kerfunum sínum til að sjá um launaútreikningana. Við höfum aðlagað Álaun eftir þeirra óskum til að senda launafærslur yfir í Sage Pastel fjárhagsbókhaldið.

Lesa meira...
 
gardar.com Netfang
gardar.com logo
gardar.com
hefur getið sér gott orð fyrir frábæran árangur á sviði markaðsetningar á internetinu. Þekking Garðars á leitarvélum er yfirgripsmikil en hnitmiðuð þegar kemur að ráðgjöf. 
 
HRM rannsóknir og ráđgjöf ehf Netfang

HRM rannsóknir og ráðgjöfHRM er ungt fyrirtæki en hefur náð miklum frama á stuttum tíma á sínu sviði. Íkon ehf tók að sér að hanna kerfi (Könnuður) fyrir HRM til að framkvæma rafrænar kannanir á vefnum og hafa þúsundir tekið þátt í könnunum þeirra. Ein slík könnun var gerð meðal viðskiptavina Íkons um mánaðarmótin ágúst-sept. 2006 en hún hefur hjálpað okkur mikið að taka stefnuna í þjónustunni við okkar viðskiptavini. 

Lesa meira...
 
Forsida Verkefnasaga Um Íkon Fréttir og tilkynningar Leit...